Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Vísindaferð í Eflu næsta föstudag

Skrifað af Anna Rut Arnardóttir | 29 Sep 2015

Þið lásuð rétt! Á föstudaginn ætlar Efla, ein stærsta verkfræðistofa landsins að taka á móti okkur!
VIR, félag rafmagns- og tölvuverkfræðinema verða með okkur sem þýðir bara eitt - ÞAÐ VERÐUR DJAMM!

Skráning er á slaginu 12:50 á morgun og það eru bara 35 sæti í boði þannig að það þýðir ekkert að gleyma sér!