Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Sommerslutningfest/Haustferð!!

Skrifað af Hilmar Steinn Gunnarsson | 22 Sep 2015

Jæja kæru vinir nú líður senn að sumarlokum og þá er komið að hinn i árlegu Sumarlokahátíð/óvissuferð og verður hún farin næst komandi föstudag. Eins og vaninn hefur verið er mikið um gleði, drykkju og skandal. Lagt verður af stað kl. 11:20 að morgni flöskudags og gott er að vera mættur tímalega svo að þú getir örugglega verið búin/n að væta kverkarnar áður en lagt er af stað. Áætlaður komutími í miðbæ Reykjavíkur þegar gullið byrjar að renna á börum borgarinnar er um svo 8-9 leytið. Það er svo æskilegt að fólk taki með sér: 

Klæðnað eftir veðri
Sundföt,
Handklæði,
Hrein, þurr og fín föt,
og Góða skapið ( æjji dreptu mig ekki með þessari klisju)

Meginreglan er svo sú, drekktu rútu eða keyrðu rútu. 

[ See english below ]

Well my friends now feels both the summer and finally it is time for the annual Summer in the last celebration / surprisetrip and will be starting next coming Friday. As usual has been a lot of joy, drinking and scandal. Departure is at. 11:20 am bottle day and good to be arrived in good time so that you can indeed be created / n to quench our thirst before you go. Estimated arrival in downtown Reykjavik when gold starts to flow in bars city is so 7-8 pm. It is so desirable that people take with them:

Clothing for the weather
swimwear,
Towels,
Clean, dry and nice clothes,
and good mood (æjji kill myself with this cliché)

The principle is such that, drink a bus or drive the bus.

[ See icelandic above ]