Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

VÍSÓ Í MANNVIT + OKTÓBERFEST!

Skrifað af Diljá Heba Petersen Erludóttir | 06 Sep 2017

TIl að hita almennilega upp fyrir föstudagskvöldið munum við fara í vísó í Mannvit! Skráning HÉR 

Mannvit er eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækniþjónustu - einnig þekkt fyrir að vera með geggjaðar vísindaferðir! (we are up for a treat people)

Eftir vísindaferðina verður rúta í Stúdentakjallarann og svo förum við í hvítu tjöldin.

Hlökkum til að sjá ykkur (stundvíslega) á föstudaginn!