Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

ArionBanki og HÍ-hr Dagurinn

Skrifað af Emma Rún S. Antonsdóttir | 28 Mar 2017

Á föstudaginn verður RISA VÍSÓ í Arion Banka með FV-félögum okkar og HR!!!

 

Þetta er seinasta vísindaferðin á árinu svo um að gera að djamma mega hart áður en prófljótan herjar á okkur 

Húsið opnar kl 17:00 og fáum við Örlitla kynningu á starfsemi Arion banka....ásamt léttum veitingum, PubQuiz og LEYNIGESTUR !!!

 

Eftir vísindaferðina förum við beint á Austur þar sem haldinn verður HÍ-HR dagurinn þar sem við munum keppa við nágrana okkar í hinum ýmsu leikum. Nokkrir bjórkútar í boðið oggg við ætlum sko að rústa þessum leikum.

 


Á döfinni

MAREL

19. janúar 2018 Klukkan 17:00

Skráning í gangi!
Skoða viðburð

Skíðaferð

26. janúar 2018 Klukkan 11:00

Skráning í gangi!
Skoða viðburð

GOMOBILE

2. febrúar 2018 Klukkan 17:00

Skráning hefst eftir

Skoða viðburð

MIRACLE

9. febrúar 2018 Klukkan 17:00

Skráning hefst eftir

Skoða viðburð

Árapartý

16. febrúar 2018 Klukkan 19:00

Engin skráning
Skoða viðburð

Árshátíð

2. mars 2018 Klukkan 18:00

Skráning hefst eftir

Skoða viðburð

Vinir okkar