Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

LOTA og DRYKKJULEIKAR VERKNÁTT

Skrifað af Emma Rún S. Antonsdóttir | 07 Mar 2017

Risa djamm á föstudaginn !!

 

Við byrjum í Lotu sem sérhæfir sig í verkfræði-, öryggis og rekstrarráðgjöf ásamt Verkefnastjórnun. Síðan förum við beinustu leið á drykkjuleika verknátt sem verða haldnir a Stúdentakjallaranum.

 

TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ !!!!!