Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

PRÓFLOKAPARTÝ

Skrifað af Júlía Arnardóttir | 01 May 2015

Við ætlum að fagna saman í glæsisal verkfræðingafélagsins næsta föstudag að loknum prófum í PRÓFLOKAPARTÝI VÉLARINNAR!! 

Gamanið byrjar á slaginu 20:00 og það verða fríir drykkir á meðan birgðir endast!! Þið viljið ekki missa af þessu!!
Rúta sækir okkur á miðnætti og keyrir okkur niður í bæ þar sem fagnaðarlætin halda áfram langt fram á nótt!