Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Vísó í Arctic Trucks + OKTÓBERFEST

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 13 Sep 2016

Næsta vísindaferð er í Arctic Trucks!

Skráning og nánari upplýsingar --> hér.

Við erum mjög spennt fyrir þessari heimsókn og minnum á að þetta er upphitun fyrir októberfest en á föstudeginum spila m.a. Rottweiler en YKKUR ER ÖLLUM BOÐIÐ Í VÍSÓ.

Eftir vísó förum við á stúdentakjallarann og svo BEINT Í TJÖLDIN og dönsum og drekkum fram á rauða nótt!

 


Á döfinni

EIMVERK - BRUGGHÚS

24. November 2017 Klukkan 18:00

Skráning í gangi!
Skoða viðburð

Vinir okkar