Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Auka VÍSÓ

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 12 Sep 2016

Þriðjudaginn 12.september ætlum við að tríta okkur aðeins á milli stríða og fara í AUKA vísó því ein í viku er ekki nóg fyrir Vélmenni.

---> eventinn <---

Okkur er boðið að koma í Stöð 2 og vera áhrofendur í sal í þættinum Spilakvöld sem Pétur Jóhann sér um. Í hléinu verður síðan BJÓR og PIZZA! Sæta fjöldi er takmarkaður svo munið að skrá ykkur tímanlega!

Mæting er upp á Krókháls 6 kl 17.30 stundvíslega!


Á döfinni

Ístak

22. September 2017 Klukkan 17:00

Skráning í gangi!
Skoða viðburð

Verkfræðingafélag Íslands

29. September 2017 Klukkan 17:00

Skráning hefst eftir

Skoða viðburð

Vinir okkar