Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

OKTÓBERFESTMIÐAR

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 05 Sep 2016

Ætla ekki allir á októberfest?

GOMOBILE/SÍMINN verða í VR-2 á milli 12 og 14 í dag að selja miða á Októberfest og verður einnig hægt að skrá sig í Þrennuna á meðan.

Með því að sýna að þið hafið borgað nemendafélagsgjöldin í Vélina fáiði 10% GOMOBILE inneign með hverjum keyptum miða.

Btw vísó skráning á miðvikudaginn kl. 12:50 í Landsvirkjun – verið tímanlega 30 sæti í boði!