Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Að Aðalfundi loknum

Skrifað af Atli Páll Helgason | 30 Mar 2015

Kæru Vélmenni!!

Takk fyrir frábært ár, og enn betri Aðalfund. Ég vona að allir séu svona rétt að jafna sig. Eftir æsispennandi kosningar þá liggur rosaleg ný stjórn fyrir og óskum við henni alls hins besta. Hana skipa:

Formaður: Júlía Arnardóttir

Gjaldkeri og varaformaður: Hilmar Steinn Gunnarsson

Skemmtanastjóri: Aron Steinn Guðmundsson

Ritari: Anna Rut Arnardóttir

Varamaður: Ásgeir Barkarson

Önnur embætti skipa:

Hagsmunafulltrúi 1. árs nema: Hörn Heiðarsdóttir

Hagsmunafulltrúi 2. árs nema: Melkorka Rún Sveinsdóttir

Formaður Undirbúningsnefndar Hönnunarkeppninnar: Snorri Tómasson

Íþróttafulltrúi Vélarinnar: Sverrir Ásbjörnsson

Endurskoðandi Vélarinnar: Birgir Óli Snorrason

IAESTE fulltrúi 1. árs nema: Kristján Theodór Sigurðsson

IAESTE fulltrúi 2. árs nema: Þorsteinn Baldvin Jónsson

Með þökk fyrir árið og óskum um FRÁBÆRT komandi ár. Vélin heldur vonandi áfram af sama krafti og síðustu ár, og ekki við öðru að búast af frábærri nýkjörinni stjórn.

Over and out,

Fráfarandi stjórn,

Atli, Áróra, Bensi, Lobba og Sæ-pæ!