Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

FYRSTA VÍSINDAFERÐ VETRARINS

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 31 Aug 2016

Fyrsta vísindaferð vetrarins verður núna á föstudaginn og er skráning HÉR.

Við munum fara í heimsókn til verkfræðistofunnar Mannvit sem er staðsett í Urðarhvarfi 6.
Mannvit er eitt færasta fyrirtæki landsins í nýsköpun og tæknilegri ráðgjöf!

Svo auðvitað förum við á Tívolí beint eftir vísindaferðina í snilldar tilboð!

 

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR <3