Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Æfingaskráning á NÝNEMADJAMM

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 23 Aug 2016

Nýnemadjammið verður á föstudaginn og viðburðurinn er hér

Mæting kl 19:30 í Álfabakka þar sem verður smá dagskrá og skemmtilegheit og eftir það verður svo rúta niður í bæ og við förum öll saman á Tívolí sem er heimbarinn okkar.

Skráning á nýnemadjammið verður s.s. æfingaskráning í Vísó og fer skráningin fram á fimmtudaginn kl. 12:50 á slóðinni að viðburðinum.

FYRSTU ÞRÍR SEM SKRÁ SIG FÁ GLAÐNING ÞEGAR ÞEIR MÆTA!!!

 

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR Á FÖSTUDAGINN <3