Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Skráning í VÉLINA

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 23 Aug 2016

Skráning í Vélina er hafin

Til þess að skrá sig í Vélina þarf að leggja 6.500* kr inn á:

rnr. 0311-26-003952 
kt. 500589-1089
setjið Hí notendanafnið ykkar í skýringu.

Þeir sem skrá sig í fyrstu skólavikunni eiga möguleika á að vinna OKTÓBERFEST armbönd og bjórkort.

Viltu alltaf pláss í Vísó?

Við leitum að:

 • Ljósmyndara fyrir hvert og eitt ár
  • á myndavél og kann að taka myndir
  • fær laust pláss 3ja hvert skipti
 • Söngstjóra
  • peppaðasta manneskjan á svæðinu
  • heldur uppi stuðinu í rútuferðum
  • sjálkrafa með sæti í vísindaferðum!

 

*gjaldið mun hækka uppí 7500 þegar líður á.