Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Velkomnir nýnemar!

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 20 Aug 2016

laughVið viljum bjóða nýnema kærlega velkomin og vonumst til þess að allir verði VÉLMENNI. laugh

Skráning í Vélin er í fullum gangi og má sjá greiðsluupplýsingar og fleira inn á grúppu ársins þíns. Eftir að þið hafið greitt hafið þið skráð ykkur í Vélin og eigið að geta skráð ykkur inn hér í hægra horninu uppi en aðgangarnir verða opnaðir eftir helgi.

Einnig minnum við á að ársgjaldið mun hækka úr 6500 kr. í 7000 kr. þegar líður á árið. Auk þess að þeir sem skrá sig í fyrstu skólavikunni eiga möguleika á að vinna cheekyOKTÓBERFESTcheeky armbönd og bjórkort, þannig um að gera að skrá sig sem fyrst.

 

surpriseSvo er THE nýnemadjamm næstkomandi föstudag (26.ágúst) og er viðburðurinn hérsurprise