Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Próflokadjamm FV

Skrifað af Kristjana Björk Barðdal | 09 May 2016

Jæja loksins komin próflok og við ætlum öll að fagna því saman á Tívolí bar með vinum okkar í VIR og Nöglum (eða taka smá pásu fyrir næstu lotu).

Við verðum með efri hæðina útaf fyrir okkur og frír bjór á meðan birgðir endast á neðri hæðinni, hendum okkur í beerpong og fögnum því að Ísland muni komast áfram í Eurovision ásamt próflokum.

Tékkið á atburðinum hér til hliðar.

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR!!!