Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Árshátíð FV 2016

Skrifað af Júlía Arnardóttir | 02 Mar 2016

Nú styttist í svakalegasta viðburð ársins, Árshátíð Félags Verkfræðinema

 

Verðskrá

Fyrir meðlimi í Vélinni, Nöglum, VIR og/eða Nörd:
  8.000 kr.  ~  Matur + ball
13.900 kr.  ~  Matur + ball + gisting í tví/þríbýli
17.000 kr.  ~  Matur + ball + gisting í einbýli


Fyrir nemendafélagslausa kjána:
  9.500 kr.  ~  Matur + ball
15.400 kr.  ~  Matur + ball + gisting í tví/þríbýli
16.900 kr.  ~  Matur + ball + gisting í einbýli
 

Skráning hefst í næstu viku og verður kynnt betur síðar!