Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Vísó í Vífilfell!

Skrifað af Anna Rut Arnardóttir | 02 Mar 2016

Núna á föstudaginn ætlum við heimsækja Vífilfell en fyrirtækið er stærsti gosdrykkjaframleiðandi landsins og í 2. sæti yfir matvælafyrirtæki. Þau ætla að bjóða okkur til sín að Ægisgarði, heimili íslenskrar brugghefðar og bjórsögu eins og þeir kalla það.

Aðeins eru 15 sæti í boði þannig að ef það er einhvertíman ástæða til þess að vera fljótur að ýta á takka þá er það núna!