Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

SKÍÐAFERÐIN

Skrifað af Júlía Arnardóttir | 24 Jan 2016

METSKRÁNING Í SKÍÐA-OG MENNINGARFERÐIN Á AKUREYRI SEM VERÐUR 12.-14. FEBRÚAR

Almennt verð: 12.900 kr
Utan Vélarinnar: 14.900 kr

Borga þarf ferðina fyrir 12:50 þann 27. janúar, annars kemst næsti maður á biðlista inn :)

rkn.: 0311-26-003952 
kt.: 500589-1089 

OG sendið kvittun á velin2015@gmail.com!

-> Innifalið í verðinu eru rútuferðir, ein kvöldmáltíð, gisting í tvær nætur og tvær geggjaðar vísindaferðir <-

*********************************

Dagskrá

Föstudagur
12:30 - Mæting hjá VR-II
12:45 - Brottför frá VR-II
16:00 - Matarpása
19:00 - BRUGGHÚSIÐ KALDI
20:00 - Rúta til AK
20:45 - Koma á Akureyri Backpackers
21:00 - Matur
21:30 - Stanslaust stuð í hjarta AK

Laugardagur
10:30 - Rútuferð í fjallið
15:00 - Rútuferð úr fjallinu
17:20 - Rútuferð í VÍSINDAFERÐ Í VÍFILFELL
20:00 - Matur
21:00 - FV PARTÝ

Sunnudagur
10:30 - Rútuferð í fjallið
11:00 - Tékka út af AK backpackers
14:00 - Rútuferð úr fjallinu
14:20 - Brottför frá Akureyri
19:30 - Áætlaður komutími

*********************************

Bærinn verður fullur af fólki en Naglar, VIR, Nörd og fleiri félög munu leggja leið sína þangað sömu helgi!!

Fylgist með á eventinu !

ERUM AÐ DEYJA ÚR SPENNU, ÞVÍ ÞETTA VERÐUR SNILLD !! heart