Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Gleðilegt nýtt ár <3

Skrifað af Júlía Arnardóttir | 07 Jan 2016

Gleðilegt nýtt ár allir!! laugh

Nú eru margir snillingar komnir heim úr skiptinámi og einhverjir nýir að byrja í skólanum - því er kominn tími á nýtt skráningartímabil!
Þeir sem vilja skrá sig í nemendafélagið núna þurfa einungis að borga 3000 kall !!

Til þess að skrá ykkur greiðið þið inn á reikning Vélarinnar: 
rkn.: 0311-26-003952 
kt.: 500589-1089 

OG sendið kvittun á velin2015@gmail.com!

Það er mjög margt á döfinni og um að gera að skrá sig sem fyrst!!

Skíðaferð, árapartý, kennarafögnuður, vísó, double-vísó, aðalfundur og fleiraaaaaaa