Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Að prófum loknum

Skrifað af Anna Rut Arnardóttir | 16 Dec 2015

Loksins, loksins er önnin búin, öllum prófum lokið og næst á dagskrá er aðeins eitt, próflokaparty! 
Föstudagskvöldið næsta, 18. desember, ætlum við að dansa inn í jólafríið. Við munum dansa með vinum okkar úr VIR og Nöglum á Hverfisbarnum. Prófastressinu munum við skola burt með fríum bjór á meðan birgðir endast.
Hlökkum til að sjá ykkur. Hvenær? Jú klukkan 19:30!
Ást og friður heart