Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Vélin farin í prófadvala

Skrifað af Júlía Arnardóttir | 26 Nov 2015

   

Nú er ársklukkan korter í jólapróf og Vélin ætlar því að leggjast í dvala á meðan, eins og flest allt skemmtilegt gerir á þeim erfiðu tímum.

Fyrir þá sem eru ekki búnir að mastera námsefnið yfir veturinn þá er tilvalið að skella sér í prófbúðir.
Prófbúðir Verkfræðinemans hafa alltaf staðið fyrir sína og skráning á þær er nú í fullu gangi!!

Verðið fyrir hverjar prófbúðir er ekki nema 6000 kall

         

 

Vélin er búin að stilla vekjaraklukkuna sína á 16. desember en þá hefst lokaundirbúningur PRÓFLOKAPARTÝSINS sem verður haldið 18.desember!!

 

Gangi ykkur öllum vel í prófunum og við sjáumst þann 18. desember heartkiss