Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Síðasta vísó fyrir próf

Skrifað af Júlía Arnardóttir | 19 Nov 2015

Á föstudaginn er síðasta vísó skólaársins, og hún verður sko algjör fagnaðar vísó! laugh

Hittumst í Össuri klukkan 15:00, förum saman í rútu í Ístak klukkan 17:00 og að því loknu brunum við öll saman syngjandi kát í rútu niðrí bæ þar sem fjörið heldur áfram fram eftir nóttu á Hverfisbarnum!!

Nemendaskírteinum verður dreift í vísó fyrir þá sem eru ekki komnir með sitt ;)