Vélin, Logo

félag véla-, iðnaðar- og efnaverkfræðinema

Golfmót, Vísó, Partý

Skrifað af Júlía Arnardóttir | 08 Oct 2015

Eins og glöggir hafa tekið eftir var ekki komin Vísindaferð á venjulegum tíma, en fyrirtækið sem við höfðum bókað vísindaferð hjá þurfti að aflýsa á síðustu stundu sadno

En örvæntið ei.....

það verður þó nóg í boði á föstudaginn!!!

* Í hádeginu byrjar Golfmótið (sjá fyrri frétt).

* Klukkan 17:00 verður vísindaferð til Framsóknarflokksins, sem staðsettir eru á Hverfisgötunni!
  Skráning hefst í kvöld klukkan 20:20 því 20 er svo skemmtileg tala cheeky

* Að lokinni vísindaferð verður haldið á skemmtistaðinn D10!
  Öllum í Vélinni er velkomið að kíkja þangað og hitta okkur.

* Klukkan 20:00 mætir kynningarfulltrúi frá Mekka Wine & Spirits á D10 og býður öllum viðstöddum upp á FRÍTT ÁFENGI
  Getið kynnt ykkur starfsemi þeirra á:  http://www.mekka.is/

Hlakka til að sjá 20 manns í vísó hjá framsóknarflokknum og sem allra flesta á D10 klukkan 20 heart